21.02.2008 13:12

Hraustir krakkar á Bakkanum.

Barnaskólinn (BES) tók þátt í Skólahreysti á Selfossi fimmtudaginn 14. febrúar og stóð sig vel (7.sæti).
Þeir sem kepptu fyrir  hönd skólans voru Gunnar Bjarki, Ingibjörg Linda og Hafsteinn í 9. bekk og Ragnheiður í 8. bekk
.


Riðill Skóli Gildi
Ridill 5 2007 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 14
Ridill 5 2008 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 9

Þraut: Dýfur
Riðill Skóli Gildi
Ridill 5 2007 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 5
Ridill 5 2008 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 16

Þraut: Hraðaþraut
Riðill Skóli Gildi
Ridill 5 2007 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 10
Ridill 5 2008 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 03:23

Þraut: Armbeygjur
Riðill Skóli Gildi
Ridill 5 2008 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 21
Ridill 5 2007 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 01:47

Þraut: Hreystigreip
Riðill Skóli Gildi
Ridill 5 2007 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 05:01
Ridill 5 2008 Barnask Eyrarbakka/Stokkseyri 03:59
http://www.skolahreysti.is/Default.aspx
Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10