Flestar veðurspástöðvar gera nú ráð fyrir snjókomu sunnanlands á Aðfangadagskvöld og fram á annan í jólum. Veðurspá The Weather Underground, Inc. hljóðar þannig fyrir Eyrarbakka.
Mánudagskvöld Aðfangadag: Möguleiki á snjókomu. Léttskýjað. Lágm. 30° F. / -1° C. Vindur VNV 35 mph. / 57 km/h./15 m/s Chance of precipitation 50%.
Þriðjudagur Jóladagur: Möguleiki á snjókomu. Alskýjað. Hám. 32° F. / 0° C. Vindur VNV 38 mph. / 61 km/h./16 m/s Chance of precipitation 40%.
Þriðjudagskvöld Jóladagskvöld: Möguleiki á snjókomu. Alskýjað. Lágm. 28° F. / -2° C. Vindur VNV 38 mph. / 61 km/h/16 m/s. Chance of precipitation 40%