28.10.2007 13:05
Fyrsti snjórinn.

Fyrsti snjórinn féll á Bakkanum í nótt og í morgun. Í fyrra féll fyrsti snjórinn á Eyrarbakka 8.nóvember, þannig að veturinn er fyrr á ferðinni þetta árið.
Frostið er 0-4°C í Flóanum í dag, hlýjast við ströndina.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28