23.10.2007 22:29

Kossar hafsins

Það gekk á með dimmum og hvössum skúrum í dag, eða með öðrum orðum "Leiðindartíð" Sjávarhæð er talsverð eftir beljandi sunnan storma að undanförnu. Þó enn séu nokkrir dagar í stórstreymi þá kyssir brimið gráan sjógarðinn þungum kossum enda stórbrim í dag.


Flettingar í dag: 5056
Gestir í dag: 276
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448557
Samtals gestir: 46251
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:39:08