18.09.2007 08:44

Skolmórautt síki, gruggað upp af gröfu.


Nú í rigningartíðinni hafa hálf uppgrónir skurðir vart haft undan að flytja regnvatnið til sjávar og því ekki úr vegi að stinga niður skóflu. þetta síki sem hér er verið að dýpkva er rétt norðan við Bakkan á svokölluðu "Flóðasvæði" eins og það heitir á skipulagi.

Veðurstofan spáir norðanátt næstu dægrin svo þá byrtir til hér syðra en norðanmenn fá þá blessuðu rigninguna.

Flettingar í dag: 2181
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 383125
Samtals gestir: 43212
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 13:38:07