14.09.2007 18:23
Uppskera

Kartöflurnar spruttu ágætlega á Bakkanum þetta sumarið og nú er komið að því að taka þær upp fyrir veturinn.
Annars var lítilsháttar næturfrost liðna nótt og komst í tæpar -2°C
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 2181
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 383125
Samtals gestir: 43212
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 13:38:07