16.07.2007 20:54

Beðið eftir regni

Undanfarnar vikur hefur þurkatíð ráðið lögum og lofum á Suðurlandi og er svo komið að grös eru víða farin að brenna á túnum og lóðum svo mjög að til vandræða horfir.

Ekki er vitað til að svo langvarandi þurkatíð hafi áður ríkt á Suðurlandsundirlendinu og lifa menn nú í vonini um að fá smá vætu, en varla hefur komið dropi úr lofti síðan í byrjun júní. Veðurspár gera þó ráð fyrir að úr rætist undir næstu helgi.
En nú er svo komið að bændur margir hverjir eru farnir að bölva þurkinum og óska eftir venjulegru rigningasumri,

Flettingar í dag: 1780
Gestir í dag: 255
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 262070
Samtals gestir: 33882
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 21:42:12