08.07.2007 20:23

Sól og sumar

Það var sólríkur sunnudagur á Bakkanum í dag sem og víðast sunnanlands. Hitin fór mest í 21,8°C kl. 18:00 sem er rétt undir dagsmetinu á Bakkanum frá 1963 sem var 22,2°C og mánaðarmetinu frá 1991 23°C. Ekki er útilokað að þetta met muni falla í ár.
Flettingar í dag: 4353
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447855
Samtals gestir: 46240
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:12:57