07.06.2007 12:43

Íslenski vindpokinn.


Það er eitt og annað sem Brimið fær í pósti, þessi mynd segir allt sem segja þarf um veðrið á Suðurlandi undanfarna daga. Horfunar framundan eru þó hægari vindur og minkandi brim en áfram súld eða skúrir og hiti breytist lítið. Á sunnudag eða einkum mánudag má þó búst við breytingum og bjartara veðri um stundarsakir.

Einu sinni var Bakkaveðrið þennan dag árið:
1997  Hvöss NNA og hitastig - 1 til 6°C og snjófukt um nónbil.
1987 Vestan gola og hiti 4 til 14°C og sól öðru hvoru.
1977 NNA kaldi og hiti 1 til 10°C
1967 NNA kaldi og 7 til 8°C
En í dag var sunnanátt 4-5 m/s og 9 til 12°C

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28