31.05.2007 17:12
Enn eitt met.
Þessi heiti loftmassi á rætur að rekja til A-Evrópu, aðalega suður Svíþjóðar og Póllands
Local veðurspá fyrir sjómannadaginn á Eyrarbakka: (Með fyrirvara um að hún gæti hæglega farið í vaskinn)
Suð austanátt og 5 m/s skýjað og dálítil rigning fyrripart dags en þornar upp e.h.. Hiti 10-12°C
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448067
Samtals gestir: 46242
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:34:10