26.05.2007 17:51

Veðurstofan með nýja síðu!!

Veðurstofa Íslands er nú komin með nýja og glæsilega heimasíðu.
Þar má sjá veðrið í myndrænu formi auk ýmissa veðurupplýsinga. Auðvelt er fyrir alla að spá í veðrið fram og aftur. Hér 
getið þið séð veðrið fyrir Suðurland.
Flettingar í dag: 4909
Gestir í dag: 272
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448411
Samtals gestir: 46247
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 21:17:06