06.04.2007 14:23

Helikopter lendir á Bakkanum.

Þyrla á KaupmannstúniEinkaþyrla lenti á Kaupmannstúninu við Húsið í dag og voru þar gestir Rauðahússins á ferð. Það þarf kanski nú til dags að gera ráð fyrir þyrlupöllum á opinberum stöðum þar sem fyrirfólk er alveg hætt að ferðast á bifreiðum á þessum ofur velmegunartímum.
Sjá einnig Stjörnur á ferð í Hveragerði
Flettingar í dag: 799
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505793
Samtals gestir: 48700
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 19:37:32