27.03.2007 20:40
Lóan kom með vorið.
Í muggunni í dag mátti sjá nýkomna Tjalda spóka sig undir Bakkahlöðum og létu ekki smá él aftra sér í ætisleit enda víst að sársvangir séu eftir langt flug.

Vorboðinn ljúfi sást líka,en það var Jóhann Óli Hilmarsson sem náði þessari mynd af henni. En auk Lóu og Tjalds mátti sjá sendlingahópa á vappi svo og allmarga máfategundir. Nú bíða sennilega flestir fuglaskoðarar spentir eftir að fyrsti Spóinn og Hrossagaukurinn gefi sig fram.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4089
Gestir í dag: 250
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447591
Samtals gestir: 46225
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 18:24:13