11.03.2007 11:57
Sunnudagsstormur.
Það er mikill sjór og stórveltu brim. Á bakkanum hefur gengið á með miklum rokum og slydduéljum eftir að veðrið skall á um kl 21 í gærkvöldi, en hvassast hefur verið nú snemma í morgun,en er nú heldur að draga úr nú um hádegi.
Kl. 9 var suðlæg átt, víða 15-22 m/s og skúrir, slydduél eða haglél sunnan- og vestanlands og eldingar voru á Kirkjubæjarklaustri. Norðaustan og austanlands var vindur hægari og þurrt.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 4089
Gestir í dag: 250
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 447591
Samtals gestir: 46225
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 18:24:13