08.03.2007 21:44

Skyndileg veðrabrigði.

Á aðeins 10 mínútum síðdegis um kl.17 féll hitastigið úr 2°C+ með rigningu og niður í 0°C með snjókomu, en þetta getur gerst þegar skil fara yfir þar sem annarsvegar við þau er loftið heitara en það sem á eftir kemur.

Annars var veðrið þannig á Eyrarbakka kl. 21:00 frá veðurstofu Íslands: VSV   5 m/s  Úrkoma í grennd   Skyggni 11 km   Dálítill sjór og hiti   1,8°C
Flettingar í dag: 916
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505910
Samtals gestir: 48708
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 20:41:24