29.01.2007 22:00

Sleifarlagi mótmælt.

Eyrbekkingar eru aldir við að taka til hendinni þegar mikið liggur við og kunna því egi við leti og sleifargang þegar þess gerist þörf að taka hendur úr vösum og bretta upp ermar og því brugðu kennarar og starfsfólk í barnaskólanum á Eyrarbakka á það ráð að senda áttatíu börn í efstu bekkjum skólans heim til sín um tíuleytið í morgun til þess að mótmæla því sem þeir kalla sleifarlag bæjaryfirvalda við framkvæmdir á skólalóðinni á Eyrarbakka.

 

Nánar um þetta: www.stokkseyri.is

Fréttatilkynning frá Árborg varðandi málið

Flettingar í dag: 4767
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 448269
Samtals gestir: 46245
Tölur uppfærðar: 23.5.2025 20:55:33