10.12.2006 12:23

Veðrið slotað

16 m/sLoftþrýstingur var lægstur 951,5 mb kl.04 í nótt en mesti vindur var um miðnættið 16,4 m/s á Bakkanum sem telst varla meira en smá hvassviðri. Veðurathugunarmaðurinn í Stíghúsi mældi 28 mm úrkomu á síðasta sólahring sem er tæplega hálfu minna en á Stórhöfða, en þar mældist úrkoman 45 mm. Veðurstofan greindi frá eldingaveðri á suðvesturlandi í nótt.

 

Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1611
Gestir í gær: 156
Samtals flettingar: 412863
Samtals gestir: 44334
Tölur uppfærðar: 24.4.2025 01:59:33