26.10.2006 08:41
Naflinn snjólaust svæði!
Fyrsti snjórinn í Árborg féll á Selfossi í nótt og í morgun var komið um 2 cm jafnfallin snjór í bænum. Nafli alheimsinns er enn sem komið er snjólaust svæði enda nokkur hitamunur á milli Selfoss og Eyrarbakka á þessum árstíma.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 755
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381699
Samtals gestir: 43195
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:28:28