25.09.2006 08:52
Ofurstormurinn Helena
Ofurstormurinn Helena tekur stefnuna á Bretlandseyjar og er væntanleg þangað um miðja vikuna. Stormurinn er þessa stundina skammt undan Azoreyjum og er vindraðinn 30m/s og loftþrýstingur 970 mb. Ekki er búist við að áhrifasvæði Helenu nái til Íslands.
Nýtt tungl.
Hve margir jarðarbúar hafa stigið fæti á tunglið?
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 145
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1475
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 578613
Samtals gestir: 52776
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 00:56:13