19.09.2006 12:56
Stormasamt á Atlantshafi.
Webcam Azoreyjar.
Gordon stormar nú yfir Atlantshafið og nálgast Azoreyjar óðfluga. Gordon er þessa stundina 2.stigs fellibylur sem hreifist vestur á bóginn með 44 km/klst og er væntanlegur til Azoreyja í kvöld. Vindhraði fellibylsinns er um 44 m/s og áhrifasvæði hanns nær yfir 180 km radíus. Loftþrýstingur er 970 mb.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 145
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1475
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 578613
Samtals gestir: 52776
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 00:56:13