24.08.2006 15:08

Plútó ekki pláneta!

 Stjarnfræðingar sem setið hafa á rökstólum í Prag að undanförnu hafa komist að þeirri niðurstöðu að Plútó sem talin hefur verið pláneta frá árinu 1930 sé ekki lengur pláneta (reikistjarna), svipt hana titli sínum og lækkað hana í tign. Vísindamennirnir skilgreina nú Plútó sem dverg plánetu. Til gamans má geta þess að tunglið okkar er stærra en Plútó.

 
Hin nýja skipan sólkerfis okkar inniheldur nú 8 plánetur : Merkúr, Venus, Jörðin og Mars auk gasplánetanna Júpiters, Saturnusar, Úranusar  og Neptunúsar.

 Plútó á Stjörnufræðivefnum

Flettingar í dag: 382
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505376
Samtals gestir: 48699
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 13:47:31