03.08.2006 12:50

Má mótmæla eða ekki?

Árið 2004 ofsóttu Íslensk lögregluyfirvöld Falun Dafa þegar þau mótmæltu heimsókn leiðtoga Kína til Íslands.

Það er sagt að Ísland sé svo frjálst að menn geti mótmælt því sem þeir vilja eins lengi og þeir nenna! Velti því bara fyrir mér hvers vegna lögregluyfirvöld séu þá að abbast upp á mótmælendur kárahnjúkavirkjunar?

 

http://www.savingiceland.org/islenska?PHPSESSID=ec2a7e79

http://www.logreglan.is/displayer.asp?cat_id=169&module_id=220&element_id=7686

 

 

 

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1863
Gestir í gær: 241
Samtals flettingar: 381150
Samtals gestir: 43190
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 00:07:28