11.05.2006 10:10

Vor í Árborg! Eyrarbakki 1900

Eyrarbakki

Það verður mikið um að vera á Bakkanum nú um helgina þegar vorið í Árborg gengur í garð.Menningarhátíðin, Vor í Árborg, er nú haldin í fjórða sinn. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt að vanda og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin hefst fimmtudaginn 11. maí klukkan 18.00 með afhendingu menningarviðurkenningar Árborgar 2006 í leikhúsinu við Sigtún á Selfossi. Á Eyrarbakka verða margir athyglisverðir viðburðir,m.a. útimarkaður milli Húsinns og Rauðahúsinns. Dagskrá

Eyrbekkingurinn og rithöfundurinn Friðrik Erlingsson gerði dagskránni á Eyrarbakka góð skil í þættinum 6-7 á Skjá einum og þættinum Ísland í bítið á Stöð 2  sjá  Veftv

 

 

 

Flettingar í dag: 1780
Gestir í dag: 255
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 262070
Samtals gestir: 33882
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 21:42:12