06.02.2006 07:37
Pottþétt veiðisumar!
Leinivopn stangveiðimannsinns er ný uppfinning. Sem sagt útfjólublátt ljós sem laðar fiskinn að önglinum eins og mý að mykjuskán, að því er uppfinningamaðurinn fullyrðir. Um er að ræða sjálflýsandi títaníum-díoxín sem selt er á brúsa og má úða á öngul eða beitu sem þá lýsir eins og diskókúla ofan í vatni.