24.09.2005 11:48

Ríta gengur á Land

Flestir flúnir undan Rítu!

Ríta ríður nú yfir iðnaðarsvæði norðan við Huston á landamærum Teasxas og Louisiana af fullu afli, Vindhraðinn er nú tæpir 200 km./klst og búist er við 5m hárri flóðbylgju í kjölfarið.

Flettingar í dag: 1202
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 508053
Samtals gestir: 48843
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 18:01:42