13.09.2005 00:29

María

María suður af landinu í gær.

Leifarnar af fellibilnum Maríu siglir nú austur með landinu,en lítið púður er orðið í kerlu og ólíklegt að nokkurt tjón hljótist af. En líklega má segja að hún hafi slitið sumrinu.

 

 Alls hafa nú 506 manns látist af völdum fellibylsins Katrínar sem skók New orleans og Mississippi í síðustu viku og svo er ekki að vita hvað verður úr fellibylnum Opelíu sem stefnir nú að austurströnd Bandaríkjanna.

Flettingar í dag: 1239
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 508090
Samtals gestir: 48843
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 18:46:30