01.09.2005 00:48

Eyrarbakkasögur.

Nú hefur verið ákveðið að Sögufélag Árnesinga fái að birta

 

nokkrar Eyrarbakkasögur í riti sínu sem væntanlegt er á haustmánuðum. En eins og kunnugt er safnaði Sigurður Andersen fyrrverandi Símstöðvastjóri á Eyrarbakka munmælasögum sem ýmsir gamlir Eyrbekkingar höfðu frá að segja og oft eru þetta gamansögur af ýmsu því sem gerðist í þorpinu frá fyrri tíð þegar Eyrarbakki var einn aðal verslunarstaður Suðurlands.

Flettingar í dag: 1469
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 1378
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 451803
Samtals gestir: 46345
Tölur uppfærðar: 25.5.2025 16:52:45