09.04.2023 22:31

Bílstjórarnir á Bakkanum

Allmargir vörubílstjórar störfuðu á Bakkanum.

Á sjöunda og áttunda áratugnum þegar útgerð var í mestum blóma, störfuðu allmargir vörubílstjóra r við fiskfluttninga auk annara verkefna. Bílstjórarnir voru þekktir undir sínum einkennisnöfnum. Helstu bílstjórarnir voru þessir: Raggi Run, keyrði fyrir frystihúsið og hreppinn. Ragnar í Miðtúni, keyrði hjá frystihúsinu. Jói Jóa, keyrði hjá Fiskiveri. Siggi á Garðafelli, keyrði aðalega fyrir Einarshöfn, Gísli á Hópi, á egin vegum og fyrir bílstjórafélagið Mjölnir. Rúdólf keyrði fyrir frystihúsið o.fl. Trausti, aðalega fyrir Mjölni, frystihúsið ofl. Gvendur á Kaldbak fyrir vegagerðina. Nokkur fjöldi keyrði í afleysingum eða til skams tíma þegar mest var að gera.

Flettingar í dag: 1210
Gestir í dag: 206
Flettingar í gær: 1098
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 207579
Samtals gestir: 26877
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 11:44:29