30.04.2011 17:29

Matjurtagarðar í útleigu

Sveitarfélagið Árborg ætlar í sumar að lána út garðlönd til íbúa. Garðlöndin eru staðsett vestan við Eyrarbakka, sunnanmegin þar sem skilyrði til ræktunar eru best.  Hægt verður að leigja mismunandi stærðir allt frá 10 m² upp í 50 m².  Umhverfisdeild Árborgar mun sjá um allan undirbúning fyrir ræktunina..

Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu sveitarfélagsins arborg.is/umsóknir  undir Garðyrkjudeild og í afgreiðslunni í Ráðhúsinu, Austurvegi 2, Selfossi, fram til 15. maí nk.

Undirbúningur fyrir kartöflurækt.
 

Flettingar í dag: 664
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 530
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 155681
Samtals gestir: 18372
Tölur uppfærðar: 9.6.2023 23:02:10