28.07.2010 23:06

Heitur dagur

Það var brakandi blíða í dag og dagsmet slegið í hita. Brimstöðin sýndi 19,8°C kl.14 í dag og stöð VÍ fór mest í 18.7°C. Ekki hefur verið jafn heitt þennan dag síðan 1961 en þá mældist 17.5°C á Bakkanum. Heitasti júlídagurinn var árið 2008 þann 30. en þá mældust 27.5°C.

Flettingar í dag: 639
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 530
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 155656
Samtals gestir: 18369
Tölur uppfærðar: 9.6.2023 22:40:29