11.12.2009 23:35

Dægurmet slegið

Í dag komst hitinn í 9,3°C og sló út 8,4°metinu frá 1978 fyrir þennan dag. Þessi dagur hefur hinsvegar orðið kaldastur -17,2° árið 1969 en kaldasti desemberdagur var sá 13. 1964 með -19,8°C.
 Þennann dag 1999 kom mesti snjór sem þá hafði sést í áratugi. En snjóþungt var einnig um þetta leiti árið 1972.

Í dag hefur verið hvasst, rigningasamt og allmikið brim.

Flettingar í dag: 383
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 248
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 220121
Samtals gestir: 28967
Tölur uppfærðar: 4.10.2024 11:29:46