25.08.2009 22:54

Hlaupinn í rigningar að helgi

Blautt í dagGali haninn óvenju mikið veit það á vætu, stendur einhversstaðar og önnur saga segir að ef einhver leggi hrífuna frá sér þannig að tindarnir standi upp, þá kalli það á regn, en hvort sem þetta er satt eða ekki þá hefur talsvert ringt hér í dag og í kvöld. En helgin lofar góðu segja spár og jafnvel hægt að sóla sig a.m.k. fram á sunnudag.

Flettingar í dag: 291
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 755
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 156063
Samtals gestir: 18432
Tölur uppfærðar: 10.6.2023 11:50:11