24.01.2007 13:08

Þorraþýða.

Tíðin.

Vestlægar áttir með þýðviðri og að mestu þurt. Snjó hefur að miklu leiti tekið upp í hlýindunum og væntanlega mun hann verða að mestu horfinn í viku lokinn en spáð er áframhaldandi hlýindum fram yfir helgi.

Gera má ráð fyrir að þorrablótsgestir vökni jafnt utan sem innan á leið frá veisluhöldum um næstu helgi því búist er við strekkings sunnanátt með einhverjum regndembum.

Flettingar í dag: 364
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 248
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 220102
Samtals gestir: 28965
Tölur uppfærðar: 4.10.2024 11:08:38