Brim á Bakkanum

brimið þvær hin skreypu sker

07.09.2011 23:30

Vertíðin 1952, aflabrögð

Þessir fimm þilfarsbátar voru gerðir út frá Eyrarbakka á þessari vertíð: Faxi, Gunnar, Mimir, Pipp og Sverrir BjarnfinnssonGullfoss en það var einum bát fleira en árið áður. Þrír bátanna stunduðu línuveiðar framan af vertíð og einn með dragnót, en í marzmánuði tóku allir bátarnir upp netjaveiðar. Vertíðin á Eyrarbakka hófst ekki fyrr en í febrúar og hætti um lok. Sá báturinn, sem oftast reri, fór 61 sjóferð, er skiptast þannig eftir mánuðum : Febrúar 9, marz 24, apríl 22, maí 6. Megnið af aflanum veiddist í marz og apríl. Meðalafli í róðri eftir mánuðum var sem hér segir: Febrúar 1355 kg, marz 3700 kg, apríl 3741 kg, maí 2760 kg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina var um 3 smál. Meðalvertíðarafli á bát var 184.6 smál. Aflahæsti báturinn var Mímir, en hann veiddi 236 smál. í 58 róðrum, eða um 4 smál. að meðaltali í róðri. Mímir var 17 rúml. að stærð, eign hlutafélagsins Óðinn. Hann var keyptur frá Hnífsdal í stað Ægis, sem strandaði á vertíðinni 1951. Skipstjóri á Mími var Sverrir Bjarnfinnsson. - Bein voru flutt til Þorlákshafnar. Heildaraflinn, sem á land kom á Eyrarbakka, nam tæpar 924 smálestir.

Heimildarmaður : Ólafur Bjarnason, Eyrarbakka fyrir t.r. Ægi.

Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 606
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 2277458
Samtals gestir: 242166
Tölur uppfærðar: 19.7.2018 02:04:51

Veðrið á Bakkanum í dag

Tilkynningar

Brimið á Bakkanum er líka á feacebook

Valið efni af þessari síðu er einig að finna á http://eyrarbakkinews.blogspot.is/  
eða notið google leitarvél til að finna heimildir af síðunni- Dæmi: Brim á Bakkanum Jón Jónsson,
       

Brimið á Bakkanum

Farsími:

8621944

Staðsetning:

Eyrarbakki

Veðurhnöttur IR

IR veðurhnöttur/smellið til að stækka

Eyrarbakkavegur: Umferð


<60 60-70 70-80 80-100 100-110 110-120 >120

km/hour-km/klst

Öldufar

Öldukort fyrir N Atlantshaf

Ís og snjór

Ís og Snjór frá NOOA

Vefmyndavélar

http://www.vegagerdin.is/
 

Ráðhús-Árborgar við Austurveg

Sjávarföll Eyrarbakka - Árborg

Smellið á myndina til að 

fá sjávarhæð í rauntíma.

Eldra efni

Tenglar

Stormglugginn

Meteoalarm click here


Meteoalarm.