19.08.2010 23:47
Hitamet falla
Dagsmet í hitastigi hefur fallið þrjá daga í röð á Eyrarbakka. Á þriðjudag féll metið frá 2000 þegar hitinn komst í 18,6°C VÍ (18,8 brimstöð). Í gær miðvikudag féll metið frá 2005 þegar hitastigið komst í 18,8°C VÍ (18,9 brimstöð) og í dag féll metið frá 1988 þegar hitastigið komst í 20,7°C VÍ (20,5 brimstöð). Það er því sannkölluð hitabylgja á Bakkanum þessa daganna.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 601
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 519
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 514839
Samtals gestir: 49184
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 22:11:13