Brim á Bakkanum

brimið þvær hin skreypu sker

04.07.2007 18:19

þrumur og eldingar

Mikið gekk á á Suðvesturlandi seinnipartinn i dag um 3 leitið þegar kváðu við þrumur og eldingar sem stóðu yfir í um klukkustund og má segja að Grímsnesið og Flóinn hafi logað stafnana á milli. Hávaðinn var mikill og minnti óneitanlega á slík veður í útlandinu,en mun sjaldgæfari er þessi sjón á þessum slóðum. Í kjölfarið fylgdu svo hitaskúrir.

Annars var veðrið gott hér um slóðir,hæg suðvestanátt og hitinn mest rúm 16°C og sólarglæta öðru hvoru.

Brimið er nú í fríi næstu vikur og verður því lítið vakað yfir veðrum og brimi á næstunni,enda allt með rólegasta móti á þessum vígstöðvum nú um stundir.

Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 606
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 2277458
Samtals gestir: 242166
Tölur uppfærðar: 19.7.2018 02:04:51

Veðrið á Bakkanum í dag

Tilkynningar

Brimið á Bakkanum er líka á feacebook

Valið efni af þessari síðu er einig að finna á http://eyrarbakkinews.blogspot.is/  
eða notið google leitarvél til að finna heimildir af síðunni- Dæmi: Brim á Bakkanum Jón Jónsson,
       

Brimið á Bakkanum

Farsími:

8621944

Staðsetning:

Eyrarbakki

Veðurhnöttur IR

IR veðurhnöttur/smellið til að stækka

Eyrarbakkavegur: Umferð


<60 60-70 70-80 80-100 100-110 110-120 >120

km/hour-km/klst

Öldufar

Öldukort fyrir N Atlantshaf

Ís og snjór

Ís og Snjór frá NOOA

Vefmyndavélar

http://www.vegagerdin.is/
 

Ráðhús-Árborgar við Austurveg

Sjávarföll Eyrarbakka - Árborg

Smellið á myndina til að 

fá sjávarhæð í rauntíma.

Eldra efni

Tenglar

Stormglugginn

Meteoalarm click here


Meteoalarm.