13.01.2007 23:49

Snjóar og snjóar.

Nú er allt að færast á kaf í snjó, því ekkert lát hefur verið á snjókomunni í kvöld og stöðugum snjóéljum undanfarna daga sem  nú skefur í skafla. Ef einhver hefur verið að panta snjó þá er þetta nú orðið meira en nóg!
Flettingar í dag: 719
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 593
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 502735
Samtals gestir: 48599
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 23:50:54