Brim á Bakkanum

brimið þvær hin skreypu sker

10.08.2006 12:58

Gömlu húsin á Bakkanum.

það er vert að benda á ágæta grein í fréttablaðinu Glugganum í dag þar sem Inga Lára Baldvinsdóttir fjallar um hverfisvernd og verndun gamalla húsa á Eyrarbakka og er það vel.

Greininn vekur mann til umhugsunar um hve langt má ganga í endurnýjun gamalla húsa.

 

Við höfum verið að sjá mörg gömul hús á Eyrarbakka sem byggð voru á fyrri hluta síðustu aldar ganga í gegnum endurnýjun, oft með einhverjum útlitsbreytingum þar sem þau eru færð til fyrra horfs, en stundum með nýtt útlit í gömlum stíl. Sum húsin fá einhverja viðbyggingu,stundum í samræmi við eldri hlutann en einnig með nýtísku yfirbragði.

 

Í tímanns rás hafa mörg þessara húsa gengið í gegnum einhverjar breytingar frá því þau voru byggð og sum hver endurbyggð frá grunni. Við endurbyggingu þessara húsa á síðustu áratugum hafa menn tekið upp þann ósið að rífa burt skorsteininn af húsunum,enda telst hann nú óþarfur sem slíkur. Skorsteinar setja þó viðkunnanlegan svip á gömlu húsin sem ætti að halda í, því án skorsteinsinns líkjast þessi hús meira skúrum eða skemmum.

Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 606
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 2277458
Samtals gestir: 242166
Tölur uppfærðar: 19.7.2018 02:04:51

Veðrið á Bakkanum í dag

Tilkynningar

Brimið á Bakkanum er líka á feacebook

Valið efni af þessari síðu er einig að finna á http://eyrarbakkinews.blogspot.is/  
eða notið google leitarvél til að finna heimildir af síðunni- Dæmi: Brim á Bakkanum Jón Jónsson,
       

Brimið á Bakkanum

Farsími:

8621944

Staðsetning:

Eyrarbakki

Veðurhnöttur IR

IR veðurhnöttur/smellið til að stækka

Eyrarbakkavegur: Umferð


<60 60-70 70-80 80-100 100-110 110-120 >120

km/hour-km/klst

Öldufar

Öldukort fyrir N Atlantshaf

Ís og snjór

Ís og Snjór frá NOOA

Vefmyndavélar

http://www.vegagerdin.is/
 

Ráðhús-Árborgar við Austurveg

Sjávarföll Eyrarbakka - Árborg

Smellið á myndina til að 

fá sjávarhæð í rauntíma.

Eldra efni

Tenglar

Stormglugginn

Meteoalarm click here


Meteoalarm.